Menu

Helena Gunnarsdóttir

Það jafnast fátt á við gæðastundir í eldhúsinu, þar er einfaldlega best að vera. Ég er týpan sem les matreiðslubækur fyrir svefninn og get gleymt mér yfir matreiðsluþáttum og öllu sem viðkemur matargerð.

Auk þess að blogga fyrir Gott í matinn hef ég lengi haldið úti matarblogginu www.eldhusperlur.com en þar má finna ótal uppskriftir að fjölbreyttu góðgæti. Ég leitast ávallt við að vera með bragðgóða, flækjulausa og fljótlega matargerð þar sem hráefnin fá að njóta sín. Vona að þið njótið þess að lesa og prófa uppskriftirnar!

Upp­skriftir