Ég er mjög spennt að deila með ykkur þessari uppskrift sem sló í gegn á heimilinu. Sterk og bragðmikil tómatsósan smellpassar við kjötbollurnar og silkimjúkan rjómaostinn. Frábært að bera fram með ristuðu súrdeigsbrauði eða pasta.
| brauðraspur | |
| mjólk | |
| hreint nautahakk | |
| rifinn parmesan eða Goðdala Feykir | |
| þurrkuð eða fersk steinselja | |
| pressuð hvítlauksrif | |
| sjávarsalt | |
| svartur nýmalaður pipa | |
| egg |
| smjör | |
| rauðlaukur, smátt saxaður | |
| hvítlauksrif, smátt söxuð | |
| þurrkaðar chilliflögur (meira eða minna eftir hversu sterka sósu þið viljið) | |
| garam masala kryddblanda | |
| paprikukrydd | |
| dósir hakkaðir tómatar | |
| tómatpaste | |
| sykur eða önnur sæta | |
| hreinn rjómaostur frá Gott í matinn | |
| salt og pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir