Samsetning hráefna í þessu salati er eitthvað sem dansar við mína bragðlauka. Dúnmjúkt nautakjöt, grillaður maís og ferskir tómatar sem smellpassa svo einstaklega vel við bragðmikinn ostinn og gómsæta salatdressingu.
| • | salatblanda að eigin vali |
| • | kirsuberjatómatar, gjarnan gulir og rauðir |
| • | ferskur maís |
| Stóri Dímon | |
| nautalund eða annar vöðvi | |
| • | smjör |
| • | ólífuolía |
| • | salt og pipar |
| balsamikedik | |
| ólífuolíu | |
| hunang | |
| dijon sinnep | |
| • | salt og pipar eftir smekk |
| fersk steinselja, smátt söxuð |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir