Hvernig væri að bera fram samlokurnar fyrir nestið með nýju sniði? Hér er um að ræða skemmtilega útfærslu og einstaklega barnvæna sem ætti að hitta í mark í hvaða nestistíma sem er.
• | samlokubrauð |
• | smjörvi |
• | skinka |
• | Gotta ostur í sneiðum |
• | salatblöð |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir