Ofureinfaldur og einstaklega ljúffengur efttiréttur sem tekur nokkrar mínútur að útbúa.
| rjómi frá Gott í matinn | |
| vanillustöng | |
| flórsykur | |
| • | kirsuber, steinhreinsuð og skorin í bita |
| • | bláber |
| • | jarðarber, skorin í fjóra bita |
| • | marengsbotn (t.d. keyptur púðursykurmarengsbotn) |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir