Hér er á ferðinni alvöru huggulegheitamatur sem tekur enga stund að græja. Bragðmikil tómatsósa, pasta og nóg af bræddum osti tikkar í öll boxin hjá ungum sem öldnum. Dásamlegur pastaréttur sem dugar fyrir 3-4.
| þurrkað pasta að eigin vali | |
| lítill laukur | |
| hvítlauksrif, 2-3 stk. | |
| þurrkaðar chili flögur, má vera minna | |
| smjör | |
| tómatpaste | |
| maukaðir tómatar | |
| rjómi | |
| • | salt og pipar |
| mozzarella kúlur (360 g) | |
| • | fersk basilíka og rifinn Feykir |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir