Menu
Osta- og skinkusalat (Ketó)

Osta- og skinkusalat (Ketó)

Þetta salat er fullkomið álegg og tekur hið hefðbundna ostasalat upp á næsta stig. Fullkomið með osta hrökkbrauði (Ketó).

Innihald

4 skammtar
Dala brie
Piparostur
Lítil rauð paprika
Blaðlaukur
Skinka
18% sýrður rjómi frá Gott í matinn
Majónes

Skref1

  • Skerið ostana, grænmetið og skinkuna í litla teninga og setjið í skál.

Skref2

  • Hrærið sýrðum rjóma og majónesi saman við og blandið vel saman.
Skref 2

Höfundur: Helena Gunnarsdóttir