Þessi dásamlega sænska og sumarlega kaka með yndislegu vanillubragði og besta kremi heims slær alltaf í gegn. Hér er hún í stærð sem smellpassar í klassískt skúffukökuform og fullkomin til að skera í litla passlega gula og dúnmjúka teninga. Mig langar að taka hana með í lautarferð en það er kannski ekki tímabært nema bara innandyra.
| egg | |
| sykur | |
| hveiti | |
| vanillusykur | |
| lyftiduft | |
| heitt vatn |
| smjör | |
| flórsykur | |
| eggjarauður | |
| vanillusykur |
| kókosmjöl, magn eftir smekk |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir