Þessar dúnmjúku og dásamlegu pönnukökur er tilvalið að útbúa fyrir helgarbrönsinn, sunnudagskaffið, afmælið eða bara hvenær sem er því að okkar mati er alltaf tilefni fyrir svona ljúfmeti.
hveiti | |
lyftiduft | |
matarsódi | |
salt | |
ab mjólk með vanillu | |
egg | |
brætt smjör |
fersk ber og hlynsíróp |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir