Hér gæti verið á ferðinni besti bakaði ostur sem ég hef prófað. Dala Auður með chili er fullkomin til að baka með heitu hunangi og hnetum og úr verður veisla fyrir bragðlaukana.
Dala Auður með chili | |
salthnetur, gróft saxaðar | |
rauður chilipipar í sneiðum | |
ólífuolía | |
hunang | |
• | ferskt timían (má sleppa) |
• | baguette brauð eða gott kex |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir