Hér gæti verið á ferðinni besti bakaði ostur sem ég hef prófað. Dala Auður með chili er fullkomin til að baka með heitu hunangi og hnetum og úr verður veisla fyrir bragðlaukana.
| Dala Auður með chili | |
| salthnetur, gróft saxaðar | |
| rauður chilipipar í sneiðum | |
| ólífuolía | |
| hunang | |
| • | ferskt timían (má sleppa) |
| • | baguette brauð eða gott kex |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir