Hér er á ferðinni uppskrift að hinum eina sanna klassíska heita rétti sem hlýtur bara að vera mesti huggulegheitamatur í heimi. Þetta er brauðrétturinn sem klárast fyrstur af öllu í afmælum og veislum.
| samlokubrauð, rifið niður | |
| skinka, smátt skorin | |
| aspas | |
| skinkumyrja frá MS | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| dijon sinnep | |
| grænmetiskraftur, eða hálfur grænmetisteningur | |
| rifinn gratínostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir