Ef þú ert að leita að nýstárlegri útgáfu af klassísku lasanja, þá er þetta kjúklinga lasanja fullkomið val! Einstaklega ljúffengt, fljótlegt og hentar bæði fyrir fjölskylduna og matarboðið.
| ferskt spínat | |
| úrbeinaður kjúklingur, læri eða bringur | |
| stór laukur | |
| tómatpaste | |
| lítil krukka rautt pestó | |
| hakkaðir tómatar | |
| rjómaostur með tómötum og basilíku frá MS | |
| kjúklingakraftur | |
| kotasæla | |
| • | lasanja plötur |
| • | olía til steikingar |
| • | salt, pipar, paprikuduft og ítölsk hvítlauksblanda |
| • | rifinn ostur frá MS |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir