Þessi uppskrift hefur fylgt fjölskyldunni lengi og er ein af mínum allra uppáhalds.
Uppskriftin hér að neðan er fyrir tveggja hæða tertu, eins og ég geri hana langoftast. Ef þið vijið gera extra stóra páskatertu eins og á myndinni þá margfaldið uppskriftina með 1,5 og bakið botnana í þremur formum í stað tveggja.
Að þessu sinni setti ég bananarjóma á milli botnanna, en ef fólki hugnast ekki bananabragðið er frábært að stappa jarðarber og setja saman við rjómann.
egg | |
púðursykur | |
sykur | |
döðlur, saxaðar | |
súkkulaði, saxað | |
hveiti |
rjómi frá Gott í matinn | |
stór banani, stappaður |
suðusúkkulaði | |
rjómi frá Gott í matinn | |
síróp |
lítil páskaegg, í bitum | |
cadbury mini eggs |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir