Einstaklega góður og ketó vænn réttur sem hentar jafnvel sem fínni réttur í matarboðum og hversdags.
Gott að bera fram með blómkálsmús með sýrðum rjóma og vorlauki.
| Úrbeinuð kjúklingalæri | |
| Rauðlaukur | |
| Timjan (ferskt eða þurrkað) | |
| Hvítvín (má sleppa og nota bara kjúklingasoð) | |
| kjúklingasoð (vatn og kjúklingakraftur) | |
| Dósir sýrður rjómi 36% frá Gott í matinn | |
| Dijon sinnep (2-3 msk. og gott að nota gróft og venjulegt til helminga) | |
| Salt og pipar | |
| Smjör til steikingar | |
| Fersk steinselja |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir