Einu sinni hélt ég að rúllutertubakstur væri óttalegt maus og vesen og ekkert á allra færi að framkvæma. Það var mikill misskilningur. Þetta er meira að segja bara frekar einfalt og fljótlegt. Ég þarf svo varla að selja ykkur samsetninguna á rjóma, banana og súkkulaði. Draumkennt ef þið spyrjið mig. Þetta hreinlega steinliggur og ég vona að þið prófið öll að gera rúllutertu við fyrsta tækifæri.
| Stór egg | |
| Sykur | |
| Hveiti | |
| Kakó | |
| Lyftiduft | |
| Salt |
| Rjómi frá Gott í matinn | |
| Súkkulaði |
| Rjómi frá Gott í matinn | |
| Flórsykur | |
| Vanilluextract | |
| Bananar, stappaðir |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir