Það er lítið mál að færa hefðbundna skyrköku í hrekkjavökubúning með sykuraugum eða öðru skrauti. Hérna er einföld leið til að taka þátt í hrekkjavökugleðinni og lítið málað útfæra eftir þínu höfði.
| KEA skyr með saltkaramellu | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| kanilkex | |
| brætt smjör | |
| • | karamellusósa til skrauts |
| • | sykuraugu eða annað hrekkjavökuskraut |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir