Hvít súkkulaðimús með piparkökumulningi og marineruðum jarðarberjum er góður og hátíðlegur en eiginlega fáránlega einfaldur eftirréttur. Aðalflækjustigið er líklega að bíða eftir að rjóma-súkkulaðiblandan kólni svo það er snjallræði að undirbúa hana daginn áður og þá verður eftirleikurinn leikur einn. Uppskriftin er stór en má auðveldlega helminga.
| rjómi frá Gott í matinn | |
| hvítt súkkulaði (dropar eða saxað) | |
| íslenskur mascarpone frá Gott í matinn |
| jarðarber | |
| sykur | |
| balsamikedik | |
| nýmalaður svartur pipar |
| piparkökur | |
| smjör |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir