Eftir miklar vangaveltur um fyrstu uppskrift ársins þá fannst mér það eina rétta í stöðunni að hlaða í eina klassíska, dökka og svo djúsí djöflatertu. Það er sýrður rjómi bæði í kökunni og kreminu sem er dálítið nýtt og skemmtilegt og auðvitað einstaklega ljúffengt.
| hveiti | |
| kakó | |
| sykur | |
| matarsódi | |
| lyftiduft | |
| salt | |
| smjör, brætt | |
| olía | |
| egg, stór | |
| kaffi, uppáhellt | |
| vanilluextract | |
| sýrður rjómi 36% frá Gott í matinn (180 g) | |
| mjólk |
| súkkulaði | |
| 36% sýrður rjómi frá Gott í matinn (360 g) | |
| síróp | |
| vanilluextract | |
| smá sjávarsalt |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir