Frakkar kunna svo sannarlega að gera alvöru súkkulaði eftirrétti. Ótrúlega ljúffeng og sannarlega sparileg súkkulaðimús með miklu súkkulaðibragði. Þessa er nauðsynlegt að bera fram með nóg af þeyttum rjóma!
| dökkt súkkulaði (t.d. 56%) | |
| ósaltað smjör | |
| gott sjávarsalt | |
| eggjarauður | |
| eggjahvítur | |
| sykur |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir