Stökkt, bragðgott og sérlega einfalt hrökkbrauð sem hentar svo sannarlega þeim sem kjósa ketó eða lágkolvetnalífstílinn, en líka öllum hinum. Frábært snarl eða partýmatur og fullkomið með osta- og skinkusalati (ketó).
| chiafræ | |
| sesamfræ | |
| graskersfræ | |
| hörfræ | |
| rifinn Goðdala Feykir | |
| stórar eggjahvítur | |
| Sjávarsalt |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir