Þessar snittur koma svo skemmtilega á óvart og eru fullkomnar á veisluborð með köldum drykk. Rjómaostur með hvítu súkkulaði er stjarnan og passar einstaklega vel með ferskum ávöxtum, myntu og límónu.
| stórt snittubrauð | |
| • | smjör eftir þörfum |
| jarðarber | |
| græn vínber | |
| mangó, vel þroskað | |
| rjómaostur með hvítu súkkulaði | |
| sykur | |
| límóna | |
| • | nokkur fersk myntulauf |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir