Sósan geymist vel undir plastfilmu við stofuhita í 2-3 klst.
Borin fram stofuheit eða hituð rólega upp yfir vatnsbaði.
| eggjarauður | |
| smjör | |
| nautateningur eða annar kjötkraftur | |
| bernaise essence | |
| þurrkað estragon eða 2 msk ferskt | |
| salt og pipar | |
| safi úr hálfri sítrónu |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir