Hér kemur ein lauflétt og fljótleg pasta uppskrift sem er í miklu uppáhaldi en henni er hægt að breyta og bæta eftir eigin höfði.
Mascarpone ostur er frábær í matargerð. Hann gefur dásamlegt rjómabragð á móti skarpri tómatsósunni og bakast skemmtilega í ofninum.
| ferskt eða þurrkað tortellini pasta | |
| laukur, smátt saxaður | |
| hvítlauksrif, smátt söxuð | |
| smjör | |
| ferskt spínat, saxað | |
| hakkaðir tómatar | |
| tómatpaste | |
| grænmetiskraftur eða grænmetisteningur | |
| Salt og pipar | |
| íslenskur Mascarpone frá Gott í matinn | |
| fersk mozzarellakúla | |
| Rifinn parmesan ostur eftir smekk |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir