Eftir hörkuvetur er svo dásamlegt að draga grillið fram að nýju. Þennan ljúffenga calzone eða hálfmána er upplagt að baka á grillinu en má auðvitað líka baka í ofni. Við styttum okkur leið með því að kaupa tilbúið pizzudeig og pizzasósu og fyllum svo með áleggi og nóg af osti, penslum með hvítlauksolíu og rétturinn slær í gegn!
| tilbúið pizzadeig | |
| • | pizzasósa eftir smekk |
| • | skinka |
| rifinn Pizzaostur frá Gott í matinn | |
| • | sveppir |
| • | hvítlauksolía |
| • | pizzakrydd |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir