Þessa dásamlegu og dúnmjúku haframjölstertu bakaði mamma nánast vikulega fyrir fjölskylduna þegar ég var að alast upp. Ég skil ekkert í mér að hafa ekki verið löngu búin að mynda hana og deila uppskriftinni með ykkur.
Tertan er frábær í ferðalögin eða á pallinn í sumar og hún geymist einstaklega vel, er jafnvel enn betri á öðrum eða þriðja degi þó hún sé að sjálfsögðu æðisleg nýbökuð með þeyttum rjóma og glasi af ískaldri mjólk.
| mjúkt smjör | |
| púðursykur | |
| haframjöl | |
| hveiti | |
| matarsódi | |
| ab mjólk | |
| rabarbarasulta (2-3 dl) |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir