Hér er á ferðinni uppskrift að sérlega sparilegu og ljúffengu risarækju pasta. Þetta er réttur sem sómir sér vel í matarboði eða bara á fimmtudagskvöldi fyrir fjölskylduna.
| spagettí | |
| hráar risarækjur, skelflettar og hreinsaðar | |
| skallottulaukar, smátt saxaðir | |
| hvítlauksrif, smátt söxuð | |
| þurrkaðar chilliflögur eða ½ ferskur chilli smátt saxaður (má sleppa) | |
| glas hvítvín (2 dl) | |
| dós niðursoðnir saxaðir tómatar | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| Fersk steinselja og sítróna | |
| Smjör, ólífuolía og salt og pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir