Hvort sem þú kýst að kalla þessa dásemd mjólkurhristing eða sjeik þá er bragðið jafn gott hvort heldur sem er.
| vænar kúlur góður vanilluís (3-4 kúlur) | |
| nýmjólk frá MS | |
| hnetusmjör | |
| banani | |
| Karamellusósa | |
| rjómi frá Gott í matinn, þeyttur |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir