Að þessu sinni deili ég með ykkur uppskrift sem hefur slegið í gegn hjá mér í sumar. Ekki láta langan innihaldslista og nokkur aukaskref hræða ykkur, hráefnin ættu öll að fást í næstu verslun og aðferðin er einföld en útkoman stórkostleg!
Ekta matarborðs matur sem þið ættuð ekki að láta framhjá ykkur fara.
| lambalæri | |
| lítill laukur | |
| hvítlauksrif | |
| olía | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| sambal oelek chillimauk | |
| garam masala kryddblanda | |
| cumin duft | |
| svartur pipar | |
| engiferduft | |
| kanill | |
| Væn klípa flögusalt |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| volg mjólk | |
| olía | |
| hveiti (og meira til að hnoða deigið) | |
| lyftiduft | |
| matarsódi | |
| sjávarsalt |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| tahini sesammauk | |
| krukka grilluð paprika (ekki vökvinn) | |
| ristaðar valhnetur | |
| sítrónusafi | |
| cumin duft | |
| Chilliflögur eftir smekk | |
| Salt og pipar |
| rauðlaukar skornir í þunnar sneiðar | |
| hvítvínsedik | |
| vatn | |
| sjávarsalt | |
| sykur eða önnur sæta |
| Fersk mynta | |
| Ostakubbur (Fetakubbur) Frá Gott í matinn |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir