Þessar kúlur eru hættulega góðar og hafa slegið í gegn alls staðar þar sem þær mæta. Afar einfaldar og fljótlegar og á allra færi. Upplagt að útbúa á aðventunni og eiga inni í ísskáp eða frysti.
Einföld uppskrift gerir um 30 litlar kúlur.
| rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| Biscoff krem í krukku | |
| Biscoff kex eða annað kanilkex | |
| hvítt súkkulaði |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir