Pastarétturinn sem allir eru að tala um þessi misserin er svokallað Tik Tok pasta þar sem ostur og tómatar leika aðalhlutverkin. Hérna er okkar útfærsla þar sem Ostakubbur frá Gott í matinn fær að njóta sín í allri sinni dýrð.
| Ostakubbur frá Gott í matinn | |
| kirsuberjatómatar | |
| hvítlauksrif | |
| chiliflögur (magn eftir smekk) | |
| þurrkað óreganó | |
| smá sjávarsalt | |
| ólífuolía | |
| þurrkað pasta að eigin vali | |
| væn handfylli fersk basilíka |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir