Einföld útfærsla á ljúffengri berja skyrköku þar sem KEA skyr með bláberjum og jarðarberjum er í aðalhlutverki. Hér höfum við skipt út hefðbundnum kexbotni fyrir stökkan granólabotn sem kemur skemmtilega á óvart. Veldu þitt uppáhalds granóla og skelltu í skyrköku við fyrsta tækifæri.
| granóla | |
| smjör | |
| KEA skyr með jarðarberjum og bláberjum | |
| • | fersk bláber og jarðarber til skrauts |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir