Marengsterta með rjóma, berjum, daim súkkulaði og fílakaramellusósu tikkar í öll boxin og er jafn klassísk og íslenska sumarkonan. Ein allra vinsæltasta tertan á veisluborðum er einmitt marengs, það er líka alveg ótrúlega einfalt að gera marengstertu og á flestra færi. Það væri ekki úr vegi að mæta með þessa næsta sumarboð og næsta víst að hún mun slá í gegn.
| eggjahvítur | |
| sykur | |
| púðursykur | |
| vínsteinslyftiduft |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| • | Daim kurl eða annað súkkulaði |
| • | bláber og jarðarber |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| fílakaramellur | |
| • | bláber og jarðarber |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir