Ég veit fátt betra en bakaðan ost og þessi er svo einfaldur og ljúffengur. Búri er fullkominn til að baka, ótrúlega bragðmildur en samt svo akkúrat passlegur. Ég geri þennan rétt aftur og aftur og hann smellpassar sem smáréttur fyrir 4-6.
Óðals Búri | |
ferskt timían, saxað | |
hunang |
• | nýbakað baguette |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir