Bragðgóður og öðruvísi pastaréttur sem kemur skemmtilega á óvart, svo ekki sé meira sagt! Sósan er látin bullsjóða svo áfengið sýður að mestu leyti í burtu en eftir stendur spennandi undirtónn eða keimur sem gefur réttinum nýstárlegt bragð.
| pasta, t.d. penne eða rigatoni | |
| smjör | |
| lítill laukur, smátt saxaður | |
| hvítlauksrif, smátt söxuð | |
| vodka | |
| hakkaðir tómatar | |
| tómatpúrra | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| rifinn Óðals Tindur eftir smekk | |
| salt, pipar og chili flögur, eftir smekk | |
| fersk basilíka, má sleppa |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir