Þessi uppskrift er fullkominn fyrir helgar brunchinn.
Uppskriftina má auðveldlega margfalda.
Einnig er hægt að fylla rúnstykki eða heilt baguette með sömu aðferð.
| tilbúin stór croissant, líka hægt að nota t.d. heilhveitihorn | |
| egg | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| rifinn gratínostur frá Gott í matinn | |
| beikon, steikt og smátt skorið | |
| vorlaukar, smátt saxaðir | |
| salt og pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir