Ég er alltaf mjög vinsæl hjá sonum mínum þegar ég elda svona mat. Enda einhver mesti huggulegheitamatur sem fyrirfinnst og gæti ekki átt betur við á köldu haustkvöldi. Tímalaus klassík og óþarfi að flækja hlutina þegar þeir virka svona vel.
| tortellini fyllt með osti (1 pk.) | |
| skinkubréf | |
| sveppir | |
| lítill laukur | |
| smjör | |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| villisveppaostur frá MS | |
| kjúklingateningur | |
| • | salt og pipar |
| • | rifinn Goðdala Feykir |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir