Svo einstaklega gómsætur en ótrúlega fljótlegur réttur. Ég er mögulega búin að gera þennan nokkrum sinnum á stuttum tíma en hann sló í gegn við fyrstu tilraun. Þessi er vel hæfur í fínasta matarboð eða bara á virku kvöldi þar sem við erum jú öll að reyna að borða fisk aðeins oftar er það ekki?
| þorskhnakkar | |
| parmaskinka eða 6 sneiðar | |
| hvítvín eða vatn og smá sítrónusafi | |
| dijon sinnep | |
| capers | |
| sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
| salt og pipar, og smjör til steikingar |
| stór blómkálshaus | |
| smjör | |
| hreinn rjómaostur frá Gott í matinn | |
| salt og pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir