Hér er á ferðinni hin fullkomna haustsúpa sem hlýjar okkur inn að hjartarótum. Rjómalöguð og dásamleg með ljúfu ostabragði. Camembert smurosturinn passar einstaklega vel í þessa súpu, auk þess sem hann gefur henni ljúffengt bragð, þykkir hann súpuna og gefur henni silkimjúka áferð.
| smjör | |
| laukur | |
| brokkolíhöfuð, eða tvö minni | |
| matreiðslurjómi eða rjómi frá Gott í matinn | |
| vatn | |
| kjúklinga- eða grænmetiskraftur | |
| Camembert smurostur, 1 dós | |
| paprikukrydd | |
| • | salt og pipar eftir smekk |
| • | rifinn cheddar ostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir