Glænýr saumaklúbbs- og partýréttur sem er ávanabindandi góður og gerir eiginlega allt vitlaust. Hinn eini sanni ostakubbur sem hét áður fetakubbur er hér í aðalhlutverki og þennan rétt bara verðið þið að prófa!
| gamli rjómaosturinn frá Gott í matinn | |
| ostakubbur frá Gott í matinn | |
| sólþurrkaðir tómatar (um það bil 280 g) | |
| grilluð paprika (um það bil 280 g) | |
| grænn chillipipar, smátt saxaðir (2-3) | |
| lítill rauðlaukur, smátt saxaður | |
| fersk steinselja, handfylli | 
 
                        		Höfundur: Helena Gunnarsdóttir