Hér er á ferðinni einstaklega góð baka með glænýjum rjómaosti með karamellíseruðum lauk. Þessa verðið þið að prófa!
| hveiti (heilhveiti eða gróft spelt og hveiti til helminga) | |
| salt | |
| kalt smjör skorið í litla bita | |
| vatn |
| sneiðar beikon, skornar smátt | |
| skallottulaukar, smátt saxaðir (2-3) | |
| krukka eða dós aspas | |
| egg | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| rifinn bragðmikill ostur eins og Óðals Tindur eða Óðals ostur | |
| rjómaostur með karamelliseruðum lauk | |
| sinnepsduft (eða 1 tsk. dijon sinnep) | |
| salt og pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir