Ég hef aldrei búið til nóg af þessum snúðum því þeir hverfa jafn hratt og þeir mæta á borðið, vinsælir hjá ungum sem öldnum. Það er sniðugt að kaupa upprúllað tilbúið smjördeig og fylla með góðgæti og góðum osti. Svo má geyma það tilbúið í kæli og skera svo niður og baka rétt áður en á að bera fram.
| upprúllað tilbúið smjördeig | |
| grænt pestó | |
| hráskinka | |
| Óðals Tindur, rifinn | |
| egg |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir