Það þekkja margir ostaunnendur Stóra Dímon, virðulega ostinn í viðaröskjunni, enda gefur vel valið hlutfall milli hvít- og blámyglu honum bæði einkennandi útlit og einstakt bragð. Nú hefur bróðir hans litið dagsins ljós og er gaman að segja frá því að Litli Dímon er mættur á svæðið og þykir okkur fátt betra en að baka þessa góðu bræður með hunangi og fleira góðgæti.
| Stóri Dímon eða Litli Dímon | |
| saxaðar valhnetur | |
| saxaðar döðlur | |
| hunang | |
| ólífuolía | |
| saxað ferskt rósmarín | |
| • | sjávarsalt |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir