Uppáhaldsmánuður ostaunnenda er rétt handan við hornið - sjálfur Ostóber. Nú er tíminn til að borða sína uppáhaldsosta, smakka nýja og prófa sig áfram með ostana í matargerð.