Við tökum fagnandi á móti nýju ári sem mun vonandi færa okkur góða heilsu, góðan mat, já og mögulega gott veður líka.