Í október gerum við ostunum okkar sérstaklega hátt undir höfði og fögnum gæðum og fjölbreytileika íslenskrar ostagerðar. Gerum vel við okkur í Ostóber, því nú er tíminn til að njóta osta. 🧀