Aðventan er tími samverustunda og notalegheita og þá er tilvalið að skella í jólaísinn, baka smákökur, prófa nýja ostarétti, huga að meðlæti fyrir hátíðarnar eða bara prófa eitthvað nýtt.