Kjúklingaréttir eru í miklu uppáhaldi hjá Gott í matinn teyminu enda möguleikarnir endalausir! Hvernig væri að prófa nýjan rétt í vikunni og kannski bara annan í þeirri næstu?