Það er svo gaman að prófa allavega eina nýja smákökuuppskrift fyrir jólin. Sumar þeirra festa sig svo í sessi sem þessar árlegu. Þetta er ein af þeim sem ég prófaði í fyrsta skipti fyrir tveimur árum og hef gert reglulega síðan. Svo ljúffengar hafrakökur, hvíta súkkulaðið og þurrkuðu apríkósurnar er samsetning sem dansar einstaklega vel saman.
| haframjöl | |
| hveiti | |
| kanill | |
| salt | |
| lyftiduft | |
| mjúkt smjör | |
| sykur | |
| púðursykur | |
| vanillusykur | |
| egg | |
| þurrkaðar apríkósur | |
| hvítir súkkulaðidropar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir