Þessi einfaldi en ljúffengi réttur hefur verið vinsæll í fjölskyldunni í mörg ár og eldaður jafnt sumar sem vetur. Best finnst mér að grilla hann en ef ekkert er grillið má vel stinga honum í ofn. Einstaklega fljótlegur og gríðarlega gómsætur.
| fiskur, t.d. þorskur | |
| laukur | |
| spínat | |
| kirsuberjatómatar | |
| sítróna, skorin í sneiðar | |
| Dala salatostur í kryddolíu | |
| sítrónupipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir