Heitar tartalettur eru ómissandi á mörgum heimilum um jólin. Það er gaman að prófa sig áfram með hinar ýmsu útfærslur og hér höfum við himneskar hátíðar tartalettur með Óðals Tindi, skinku og aspas.
| Óðals Tindur | |
| góð skinka | |
| majónes | |
| 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
| Dijon sinnep | |
| aspas í bitum | |
| aspas safi | |
| tilbúnar tartalettuskeljar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir