Einstaklega freistandi og ljúffengur réttur sem tekur matartímann á nýtt plan. Það er eitthvað svo notalegt við rjómalagaða kjúklingarétti sem bakast í ofni í einu fati og nú fer sá árstími í hönd þar sem sjóðheitir og fljótlegir ofnréttir hitta beint í mark.
kjúklingabringur | |
blaðlaukur | |
sweet chili sósa | |
matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
rjómaostur með graslauk og lauk (ein dós) | |
kjúklingateningur | |
sojasósa | |
• | rifinn pizza- eða gratínostur eftir smekk |
• | gott salat og hrísgrjón eða nýbakað brauð |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir