Afskaplega vinsæll og ljúffengur fiskréttur sem sómir sér vel í hvaða veislu sem er þó ég segi sjálf frá. Þessi hefur meira að segja stundum verið gerður fyrir jólaboð í minni fjölskyldu þegar allir eru komnir með leið á stórsteikum og slær alltaf í gegn.
| ýsa, þorskur eða annar hvítur fiskur skorinn í bita | |
| rækjur (má sleppa) | |
| gulrætur | |
| púrrulaukur | |
| rauð paprika | |
| græn paprika | |
| grænt epli | |
| smjör | |
| gott karríduft | |
| Gamli rjómaosturinn frá Gott í matinn | |
| 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
| mangó chutney | |
| Rifinn bragðmikill ostur, t.d. Óðalsostur | |
| Paprikuduft, salt og pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir