Sérlega gómsæt og bragðmikil tómatsúpa með kjúklingi og rjómaosti sem tekur enga stund að elda.
Rjómaostur með papriku og chilli gefur einstaklega gott bragð í súpuna og rífur aðeins í sem er upplagt á köldum haustkvöldum.
| kjúklingabringur, skornar í litla bita (3-4) | |
| laukur, smátt saxaður | |
| hvítlauksrif, smátt söxuð | |
| rauð paprika, skorin í litla teninga | |
| smjör | |
| tilbúin tacokryddblanda að eigin vali | |
| tómatpaste | |
| dósir maukaðir tómatar | |
| kjúklingasoð (vatn og 1-2 teningar eða kraftur) | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| Rjómaostur með grillaðri papriku og chilli | |
| salt og pipar |
| Saxaðir tómatar | |
| Basil | |
| vorlaukur | |
| rifinn Mozzarella frá Gott í matinn |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir