Svo bragðgóð, fljótleg og sumarleg pizza sem hittir í mark. Mynta og chilli passar ákaflega vel með grillostinum, toppað með örlitlu hunangi og útkoman verður stórkostleg. Það er æðislegt að bera pizzuna fram á pallinum eða útilegunni í sumar og slá í gegn.
tilbúið pizzadeig, litlar kúlur | |
grill- og pönnuostur frá Gott í matinn | |
söxuð fersk mynta | |
rauður chili | |
ólífuolía | |
• | safi úr hálfri sítrónu |
• | salt og pipar |
• | klettasalat |
• | tómatar |
• | ristaðar furuhnetur |
hunang |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir